31.3.2007 | 11:47
Fermingarblað Fréttablaðsins
Í dag kom með Fréttablaðinu svokallað fermingarblað.
Blaðið var 20 síður og við hraða yfirferð - fannst mér ekkert efni vera í blaðinu. Við nánari eftirgrennslan reiknaðist mér til að alls væru 27 skilaboð í þessu 20 síðna fermingarblaði.
Dálksentimetrafjöldi í 20 síðna blaði er 4000 og fjöldi auglýsingadálksentimetra reiknaðist mér til að væru 2810. Auglýsingahlutfall 70%. 70% segi ég og skrifa - hvað ætli hver og ein auglýsing skilji eftir?
Um bloggið
JónJóhannBloggar
Hér eru léttar lýsingar á upplifun á ferðum höfundar.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.