28.5.2007 | 14:31
Fín Esjuferð í dag
Skaust í morgun á Esjuna. Mætti Símoni sem var einn á ferð, á stuttbuxum að sjálfsögðu enda komið sumar. Hann var búinn að fara alla rauðu dagana. Þetta var mín fyrsta ferð í maí. Tími ca 59 mínútur.
Svo er það bara að halda áfram að vinna í pallinum - eða aðstoða smiðina. Allt að koma hjá þeim - nema það vantar ennþá meira efni.
Nóg í bili.
Um bloggið
JónJóhannBloggar
Hér eru léttar lýsingar á upplifun á ferðum höfundar.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.