Þá er maður byrjaður að Blogga...

Góðan dag.

 Þá er maður byrjaður að Blogga - hélt að ég ætti þetta ekki eftir. En skemmtilegt að prófa. Ég mun örugglega ekki vera daglega með eitthvað í gangi en kannski segja frá því sem á daga manns hefur drifið.

 Fór til Noregs um helgina og hitti Dr. Gunnar Pétursson. Virkilega gaman að koma til Oslóar - borgin leyndi mikið á sig og ég væri sko til í að fara þangað aftur við fyrsta tækifæri og jafnvel í betra veðri!

En Dr. Gunni og Regína eru höfðingjar heim að sækja en ég og Gerða konan mín fórum saman á föstudag og heima á mánudag.  Við gerðum ýmislegt svo sem að að kíkja á skíðastökkpallinn í Holmenkollen og fannst mér það alveg magnað - fyrr dytti maður nú dauður niður en að stökkva þarna. Einnig fórum við í Vigelands-garðinn - sem er höggmyndagarður í miðri Osló og er það magnaður staður.

En ekki meira að sinni - og áfram Liverpool.

 kveðja,

Jón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

JónJóhannBloggar

Hér eru léttar lýsingar á upplifun á ferðum höfundar.

Höfundur

Jón Jóhann Þórðarson
Jón Jóhann  Þórðarson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • hopur skarðsheiði
  • Hlöðufell leid
  • Hlöðufell hopur
  • HopruinnOGHrutaborg
  • Eyjadalur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband