Um Hemma Gunn

Halló 

Horfði á Hemm Gunn í gær og hélt í upphafi að þarna væri sprengiþáttur á ferðinni - hann byrjaði svo töff með Magna/Bjögga og síðan Ragga Bjarna. Síðan kom gestgjafinn sjálfur Heeeemmmmiiii Gunn og lúkkaði bara vel en einhvern veginn var síðan frahaldið ósköp vandræðalegt enginn vissi almennilega hvað væri næst og þátturinn rúllaði eiginlega ekki. Og plöggið með Nördana og Sýn var alveg til að kóróna ruglið - svona krossplögg á milli miðla 365. En heilt yfir fínn þáttur fannst mér - en hefði mátt renna betur en það slípast til.

 Yndislegt að upplifa götuljósalausan Kópavog. Hefði verið alveg perfect ef ekki hefði komið til næstum flóðlýst Smáralind skammt frá - skemmdi aðeins fyrir upplifuninni - en það sást svo sem ekkert til stjarnanna hvort sem er..

ciao.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

JónJóhannBloggar

Hér eru léttar lýsingar á upplifun á ferðum höfundar.

Höfundur

Jón Jóhann Þórðarson
Jón Jóhann  Þórðarson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • hopur skarðsheiði
  • Hlöðufell leid
  • Hlöðufell hopur
  • HopruinnOGHrutaborg
  • Eyjadalur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband